Afhending á vörum

Afhending á vörum

Varan er send frítt innanlands með Póstinum á næsta pósthús eða póstbox nærri kaupanda eða þar sem hann óskar.

Ef óskað er eftir heimsendingu þá greiðir kaupandi fyrir sendinguna samkvæmt verðskrá Póstsins sjá hér.

Ef vara er sótt þá vinsamlegast sendið póst á gorri@gorri.is

Pantanir eru póstlagðar næsta virka dag eftir kaupin, afhendingartími tekur á bilinu 1-3 daga.