Um Okkur

Fyrirtækið var stofnað í desember 2017. Í fyrstu vorum við eingöngu í innflutingi á handklæðaofnum en síðar bættust við aðrir vöruflokkar ásamt annarskonar innflutningi meðal annars á tækjum og vélum.